Loftslagsmál

Ný metnaðarfull markmið í loftslagsmálum

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála

Nýjum grænum sköttum komið á til að takast á við loftslagsbreytingar

Aðgerðir gegn matarsóun

Markviss uppbygging innviða vegna orkuskipta í samgöngum

Stefnumótun um líffræðilega fjölbreytni

Viljayfirlýsing undirrituð með stóriðjunni og OR um hreinsun og bindingu kolefnis

Vöktun á súrnun sjávar og jöklum stóraukin

Fyrsta fjármagnaða aðgerðaáætlunin í loftslagsmálum

Milljaður í innviði fyrir orkuskipti 2019 og 2020

Aukið við rannsóknir vegna loftslagsbreytinga

Grænfánaskólar eflast og áhersla lögð á fræðslu um loftslagsbreytingar

Nýtt samkomulag við Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna

Loftslagsstefna gerð að skyldu með breytingu á lögum um loftslagsmál

Tveir milljarðar aukalega í loftslagsmál, snjóflóðavarnir, fráveitumál og uppbyggingu þjóðgarða