Loftslagsmál

Ný metnaðarfull markmið í loftslagsmálum

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála

Unnið að verkefni um loftslagsvænni landbúnaði

Milljarði varið í fjárfestingar vegna innviða fyrir orkuskipti á tveimur árum.

Áhersla lögð á hringrásarhagkerfið

Aðgerðaáætlun í plastmálefnum gefin út

Hraðhleðslustöðvar settar upp hringinn í kringum landið

Endurnýjun samstarfssamnings um Landgræðsluskóga

Endurskoðun nautgripasamnings í höfn – Íslensk nautgriparækt verði að fullu kolefnisjöfnuð og greiðslumark áfram við lýði.

Norðurlöndin knýja á um alþjóðlegan plastsamning

Ísland skipar ungmennafulltrúa á sviði loftslagsmála

„Saman gegn sóun“ – viðauki gefinn út

Opinbert hlutafélag stofnað um uppbyggingu Borgarlínu

Loftslagsstefna Stjórnarráðsins samþykkt

Möguleikar hringrásarhagkerfisins kannaðir á Norðurlöndunum