Umhverfismál

Mennta - og menningarmál

Grænfánaskólar eflast og áhersla lögð á fræðslu um loftslagsbreytingar

Share on facebook
Share on twitter

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, hafa undirritað þriggja ára styrktarsamning vegna Skóla á grænni grein, eða Grænfánaverkefnisins svokallaða. Skólar á grænni grein (e. Eco-Schools) er alþjóðlegt umhverfismenntarverkefni sem miðar m.a. að því að efla sjálfbærnimenntun, umhverfisvitund og samfélagskennd, veita nemendum menntun og færni til þess að fást við umhverfismál og styðja við umhverfisstefnur skóla.

Annar árangur á sama sviði

Áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð

Bann við afhendingu plastburðarpoka tekur gildi

Ráðist í uppbyggingu innviða á nýfriðlýstum svæðum

Ný gestastofa og starfsstöð náttúruverndarsvæða í Mývatnssveit

24 aðgerðir í átt að hringrásarhagkerfi

Styrkir til fráveituframkvæmda sveitarfélaga

Bætt aðgengi framhaldsskólanema að geðheilbrigðisþjónustu

Frumvarp um Hálendisþjóðgarð lagt fram á Alþingi.

Ný metnaðarfull markmið í loftslagsmálum