Umhverfismál

Aldrei fleiri friðlýsingar

Umhverfismál hafa verið í forgangi allt kjörtímabilið
Áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð

Ný metnaðarfull markmið í loftslagsmálum

Frumvarp um Hálendisþjóðgarð lagt fram á Alþingi.

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála

Goðafoss friðlýstur

Átaksverkefni í jarðfræðikortlagningu Íslands og skráningu jarðminja

Nýjum grænum sköttum komið á til að takast á við loftslagsbreytingar

Svæði í Þjórsárdal friðlýst

Loftslagsráð stofnað

Notkun svartolíu verði bönnuð innan landhelgi Íslands

Aðgerðir gegn matarsóun

Fólkvangurinn Hlið á Álftanesi stækkaður

Dregið úr neikvæðum umhverfisáhrifum plastnotkunar

4,6 milljarðar til ferðaþjónustunnar auk almennra aðgerða

Hleðsla fyrir rafbíla tryggð í öllu nýbyggðu húsnæði

Aukið við rannsóknir vegna loftslagsbreytinga