Share on facebook
Share on twitter

Hraðhleðslustöðvar settar upp hringinn í kringum landið

Settar verða upp nýjar hraðhleðslustöðvar vítt og breitt um landið og eru nýju stöðvarnar þrisvar sinnum aflmeiri en öflugustu stöðvarnar sem fyrir eru hérlendis.

Verkefnið er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum og uppbyggingu innviða vegna orkuskipta í samgöngum. Stöðvarnar tilheyra nýrri kynslóð hraðhleðslustöðva og er um að ræða 150kW hleðslustöðvar. Öflugustu stöðvarnar hér á landi hafa hingað til verið 50kW og flestar eru 22kW. Gert er ráð fyrir a.m.k. helmings mótframlagi framkvæmdaraðila og nemur heildarfjárfesting verkefnanna því 450 milljónum króna hið minnsta. Alls verða nýju stöðvarnar 43 talsins.

Önnur afrek á sama sviði

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála

Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá

Jarðamál forsætisráðherra orðin að lögum

Lagningu jarðstrengs yfir Kjöl lokið

Aukin framlög til umhverfismála

Aðgerðaáætlun í plastmálefnum gefin út

Kerlingarfjöll og nágrenni friðlýst

Búrfell, Búrfellsgjá og Selgjá friðlýst