Share on facebook
Share on twitter

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að tryggja Heilbrigðisstofnun Austurlands varanlegt  fjármagn til að tryggja áfram þjónustu sérgreinalækna við íbúa með samningum við Sjúkrahúsið á Akureyri og Landspítala. Mikill ávinningur er af því að fólk geti sótt þjónustuna í heimabyggð. 

Önnur afrek á sama sviði

Breyttar reglur um greiðslur fyrir þjónustu sjúkraþjálfara

Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá

Jarðamál forsætisráðherra orðin að lögum

Lagningu jarðstrengs yfir Kjöl lokið

Stórt skref stigið í rafvæðingu hafna í Reykjavík

Styrkjum úthlutað til orkuskipta í höfnun

Tveir milljarðar aukalega í loftslagsmál, snjóflóðavarnir, fráveitumál og uppbyggingu þjóðgarða

Hlutdeildarlán sem auðvelda tekjulágum einstaklingum að eignast fyrstu íbúð samþykkt á Alþingi

Samkomulag um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga fyrir 2021-2025