Umhverfismál

Ráðist í uppbyggingu innviða á nýfriðlýstum svæðum

Share on facebook
Share on twitter

Um 140 milljónum króna verður varið til bráðaaðgerða og uppbyggingar innviða á svæðum sem friðlýst voru árið 2020. Í gildandi verkefnaáætlun Landsáætlunar um uppbyggingu innviða 2020-2022 er gert ráð fyrir að hægt sé að nota fjármagn til uppbyggingar á nýfriðlýstum svæðum, og hefur verkefnisstjórn Landsáætlunar tekið afstöðu til tillagna umsjónarstofnana náttúruverndarsvæða að slíkum verkefnum.

Annar árangur á sama sviði

Áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð

Bann við afhendingu plastburðarpoka tekur gildi

Ný gestastofa og starfsstöð náttúruverndarsvæða í Mývatnssveit

24 aðgerðir í átt að hringrásarhagkerfi

Styrkir til fráveituframkvæmda sveitarfélaga

Frumvarp um Hálendisþjóðgarð lagt fram á Alþingi.

Ný metnaðarfull markmið í loftslagsmálum

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála

Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá