Umhverfismál

Gjástykki friðlýst gegn orkuvinnslu

Share on facebook
Share on twitter

Þann 1. apríl 2020 undirritaði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra friðlýsingu Gjástykkis í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Þetta var fyrsta friðlýsing háhitasvæðis í verndarflokki rammaáætlunar.

Gjástykki þykir einstætt á heimsvísu útfrá jarðfræðilegu sjónarmiði því þar má sjá hvernig land hefur gliðnað með tilheyrandi sigdæld, sprungum og misgengjum. Með friðlýsingunni var Gjástykki verndað gegn orkuvinnslu yfir 50MW í varmafli en þar voru uppi hugmyndir um jarðvarmavirkjun.

Annar árangur á sama sviði

Áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð

Bann við afhendingu plastburðarpoka tekur gildi

Ráðist í uppbyggingu innviða á nýfriðlýstum svæðum

Ný gestastofa og starfsstöð náttúruverndarsvæða í Mývatnssveit

24 aðgerðir í átt að hringrásarhagkerfi

Styrkir til fráveituframkvæmda sveitarfélaga

Frumvarp um Hálendisþjóðgarð lagt fram á Alþingi.

Ný metnaðarfull markmið í loftslagsmálum

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála