Umhverfismál

Tveir milljarðar aukalega í loftslagsmál, snjóflóðavarnir, fráveitumál og uppbyggingu þjóðgarða

Share on facebook
Share on twitter

Í mars 2020 kynnti ríkisstjórnin sérstakt fjárfestingaátak til þess að bregðast við afleiðingum kórónuveirunnar. Í henni var gert ráð fyrir að um 2 milljarðar af 15 færu til verkefna sem eru á ábyrgðarsviði umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.

Annar árangur á sama sviði

Áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð

Bann við afhendingu plastburðarpoka tekur gildi

Ráðist í uppbyggingu innviða á nýfriðlýstum svæðum

Ný gestastofa og starfsstöð náttúruverndarsvæða í Mývatnssveit

24 aðgerðir í átt að hringrásarhagkerfi

Styrkir til fráveituframkvæmda sveitarfélaga

Frumvarp um Hálendisþjóðgarð lagt fram á Alþingi.

Ný metnaðarfull markmið í loftslagsmálum

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna