Umhverfismál

Stefnumótun um líffræðilega fjölbreytni

Share on facebook
Share on twitter

Í byrjun árs 2020 skipaði umhverfis- og auðlindaráðherra stýrihóp til að vinna að nýrri stefnumótun og framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni á Íslandi. Núverandi stefna Íslands er frá 2008. Unnið er að samþykkt nýrrar alþjóðlegrar stefnu fyrir líffræðilega fjölbreytni heimsins og verður vinna stýrihópsins mikilvæg inn í áherslur Íslands.

Annar árangur á sama sviði

Áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð

Bann við afhendingu plastburðarpoka tekur gildi

Ráðist í uppbyggingu innviða á nýfriðlýstum svæðum

Ný gestastofa og starfsstöð náttúruverndarsvæða í Mývatnssveit

24 aðgerðir í átt að hringrásarhagkerfi

Styrkir til fráveituframkvæmda sveitarfélaga

Frumvarp um Hálendisþjóðgarð lagt fram á Alþingi.

Ný metnaðarfull markmið í loftslagsmálum

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála