Share on facebook
Share on twitter

Stefnumótun um líffræðilega fjölbreytni

Í byrjun árs 2020 skipaði umhverfis- og auðlindaráðherra stýrihóp til að vinna að nýrri stefnumótun og framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni á Íslandi. Núverandi stefna Íslands er frá 2008. Unnið er að samþykkt nýrrar alþjóðlegrar stefnu fyrir líffræðilega fjölbreytni heimsins og verður vinna stýrihópsins mikilvæg inn í áherslur Íslands.

Önnur afrek á sama sviði

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála

Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá

Lagningu jarðstrengs yfir Kjöl lokið

Aukin framlög til umhverfismála

Aðgerðaáætlun í plastmálefnum gefin út

Kerlingarfjöll og nágrenni friðlýst

Búrfell, Búrfellsgjá og Selgjá friðlýst

Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur

Geysir friðlýstur á þjóðhátíðardegi Íslendinga