Share on facebook
Share on twitter

Markviss uppbygging innviða vegna orkuskipta í samgöngum

Viðamiklar aðgerðir hafa verið kynntar vegna orkuskipta í samgöngum, sem er ein af megináherslum aðgerðaáætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum. Hraðhleðslustöðvum við þjóðveginn verður fjölgað verulega og blásið verður til átaks með ferðaþjónustunni til að stuðla að orkuskiptum hjá bílaleigum, sem hafa víðtæk áhrif á samsetningu bílaflota landsmanna. Þetta kom fram á blaðamannafundi þriggja ráðherra ríkisstjórnarinnar þar sem kynnt voru næstu skref varðandi orkuskipti í samgöngum á Íslandi. Vinna við að greina möguleika varðandi aðra orkugjafa, svo sem vetni, metan og innlent íblöndunareldsneyti, stendur einnig yfir.

Önnur afrek á sama sviði

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála

Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá

Jarðamál forsætisráðherra orðin að lögum

Lagningu jarðstrengs yfir Kjöl lokið

Aukin framlög til umhverfismála

Aðgerðaáætlun í plastmálefnum gefin út

Kerlingarfjöll og nágrenni friðlýst

Búrfell, Búrfellsgjá og Selgjá friðlýst