No data was found

Tryggja viðbótarfjárveitingar til skattrannsókna

Share on facebook
Share on twitter

Komið hafa fram ýmis atriði sem þarfnast ítarlegrar skoðunar af hálfu Skattrannsóknarstjóra og Ríkisskattstjóra. Í ljósi umfangs og flækjustigs slíkra mála hefur ríkisstjórnin ákveðið að stofnununum verði gert kleift að auka mannafla tímabundið til að geta sinnt þessum verkefnum á sem skjótastan og farsælastan hátt.

Annar árangur á sama sviði

Jarðamál forsætisráðherra orðin að lögum

Fyrstu lögin um varnir gegn hagsmunaárekstrum

Upplýsingaréttur almennings styrktur

Aukið gagnsæi um félög í ríkiseigu með myndrænni birtingu upplýsinga

Rökræðukönnun um endurskoðun stjórnarskrárinnar.

Aðgerðaráætlun um peningaþvætti komin á vefinn

Hert löggjöf um skattundanskot

Ljúka endurskoðun á skilgreiningu á tengdum aðilum fyrir áramót

Úttekt á viðskiptaháttum útgerða sem stunda fiskveiðar á alþjóðavettvangi og tillögur til úrbóta