Share on facebook
Share on twitter

Rökræðukönnun um endurskoðun stjórnarskrárinnar.

Þátttakendur voru á þriðja hundrað manns hvaðanæva af landinu en könnunin er hluti af almenningssamráði um endurskoðun stjórnarskrárinnar. Tekin voru fyrir nokkur afmörkuð atriði s.s. ákvæði um embætti forseta Íslands, þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði, Landsdómur, breytingaákvæði stjórnarskrár, kjördæmaskipting og atkvæðavægi og alþjóðasamstarf. 

Önnur afrek á sama sviði

Jarðamál forsætisráðherra orðin að lögum

Fyrstu lögin um varnir gegn hagsmunaárekstrum

Ísland upp um fjögur sæti á Regnbogakortinu

Upplýsingaréttur almennings styrktur

Samtökin ´78 fá styrk til að styðja enn betur við börn og ungmenni

Aukið gagnsæi um félög í ríkiseigu með myndrænni birtingu upplýsinga

Samtökin Móðurmál styðja nemendur af erlendum uppruna

Miðstöð um ofbeldi gegn börnum stofnuð ​

Móttaka flóttafólks árið 2020