Heildarsamtök á vinnumarkaði verði aðilar að Þjóðhagsráði sem hafi útvíkkað hlutverk með það að markmiði að styrkja samhæfingu hagstjórnar og ákvarðana á vinnumarkaði með hliðsjón af efnahagslegum og félagslegum stöðugleika.
Heildarsamtök á vinnumarkaði verði aðilar að Þjóðhagsráði sem hafi útvíkkað hlutverk með það að markmiði að styrkja samhæfingu hagstjórnar og ákvarðana á vinnumarkaði með hliðsjón af efnahagslegum og félagslegum stöðugleika.