Efnahagsmál

Átta nýjar stöðugleikaaðgerðir sem styðja við Lífskjarasamninginn

Share on facebook
Share on twitter

Í kjölfar samtala við aðila vinnumarkaðarins á almennum vinnumarkaði vegna samtala aðila um forsenduákvæði samninganna kynnti ríkisstjórnin átta aðgerða pakka sem ætlað er að stuðla að félagslegum og efnahagslegum stöðugleika í tengslum við Lífskjarasamninginn.

Aðgerðirnar eru framlenging „Allir vinna“ átaksins, lækkun tryggingagjalds út 2021, fjárstuðningur vegna tekjufalls, skattaívilnanir til fjárfestinga með áherslu á græna umbreytingu, veruleg hækkun til nýsköpunar og matvælaframleiðslu, úrbætur á skipulags- og byggingamálum, umbætur á lífeyriskerfinu og á vinnumarkaði auk nokkurra frumvarpa sem styðja við Lífskjarasamninginn.

Annar árangur á sama sviði

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna

3 milljarða kr. aukning til háskóla- og rannsóknastarfsemi

Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá

Jarðamál forsætisráðherra orðin að lögum

Lagningu jarðstrengs yfir Kjöl lokið

Menntanet sett á fót á Suðurnesjum

Ný vísinda- og tæknistefna – framlög í samkeppnissjóði vaxa um helming

Aukin framlög til umhverfismála

Loftslagssjóður úthlutaði 165 milljónum króna til 32 verkefna