No data was found

Loftslagssjóður úthlutaði 165 milljónum króna til 32 verkefna

Share on facebook
Share on twitter

Loftslagssjóður úthlutaði 165 milljónum króna til 32 verkefna í sinni fyrstu úthlutun í júní 2020. Hlutverk Loftslagssjóðs er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu um áhrif loftslagsbreytinga. Að þessu sinni voru 10 nýsköpunarverkefni styrkt og 22 kynningar- og fræðsluverkefni.

Annar árangur á sama sviði

Ný metnaðarfull markmið í loftslagsmálum

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála

Ný vísinda- og tæknistefna – framlög í samkeppnissjóði vaxa um helming

Aðgerðaáætlun í plastmálefnum gefin út

Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur

Tveir milljarðar aukalega í loftslagsmál, snjóflóðavarnir, fráveitumál og uppbyggingu þjóðgarða

Milljaður í innviði fyrir orkuskipti 2019 og 2020

Stefnumótun um líffræðilega fjölbreytni

Breyting á lögum liðkar fyrir rafbílavæðingu landsins