Stuðningur við leigjendur

Share on facebook
Share on twitter

Ákvæði húsaleigulaga verði endurskoðuð til að bæta réttarstöðu leigjenda, meðal annars hvað varðar vernd leigjenda þegar kemur að hækkun leigufjárhæðar og bættri réttarstöðu leigjenda við lok leigusamnings. 12. Sveigjanleiki í útleigu á hluta húsnæðis verði aukinn. 13. Stuðningur við hagsmunasamtök leigjenda verði aukinn