Mennta - og menningarmál

Efnahagsmál

Skýrsla um Ísland og fjórðu iðnbyltinguna komin út

Share on facebook
Share on twitter

Í skýrslunni hefur þekkingu um þær stórstígu tæknibreytingar sem hafa verið felldar undir fjórðu iðnbyltinguna verið safnað saman, greind og sett í íslenskt samhengi. Íslenskt samfélag stendur frammi fyrir bæði tækifærum og ógnum gagnvart komandi breytingum og mikilvægt er að umræða um þær eigi sér stað í öllum lögum samfélagsins. Í skýrslunni er tekið mið af þeirri alþjóðlegu umræðu sem nú á sér stað um fjórðu iðnbyltinguna og þá er einnig greining á mögulegum áhrifum sjálfvirknivæðingar á íslenskan vinnumarkað sem nefndin vann með aðstoð Hagstofunnar og Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). Enn fremur er fjallað um niðurstöður nefndarinnar um mörg þau álitamál sem vakna þegar fjórða iðnbyltingin er rædd.

Annar árangur á sama sviði

Bætt aðgengi framhaldsskólanema að geðheilbrigðisþjónustu

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna

3 milljarða kr. aukning til háskóla- og rannsóknastarfsemi

Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá

Jarðamál forsætisráðherra orðin að lögum

Lagningu jarðstrengs yfir Kjöl lokið

Menntanet sett á fót á Suðurnesjum

Átta nýjar stöðugleikaaðgerðir sem styðja við Lífskjarasamninginn

Ný vísinda- og tæknistefna – framlög í samkeppnissjóði vaxa um helming