Efnahagsmál

Kríu frumkvöðlasjóður settur á laggirnar

Share on facebook
Share on twitter

Kría er hvatasjóður sem fjárfestir í vísisjóðum (Venture Capital) og mun auka aðgengi að fjármagni og tryggja samfellu í fjármögnunarumhverfi frumkvöðla og nýsköpunar. Stofnun sjóðsins er ein af viðamiklum aðgerðum í þágu nýsköpunar.

Í fjármálaáætlun ríkissjóðs er gert ráð fyrir samtals 2.5 milljarði á næstu þremur árum til að fjármagna sjóðinn. Sjóðsstjórar vísisjóða á Íslandi geta, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, fengið fjárfestingu frá Kríu. Það mun auka aðgengi sjóðsstjóra að fjármagni, auka fjármagn í umferð, auka líkur á að nýir sjóðir verði að veruleika, auka samfellu í fjármögnunarumhverfi og styðja við uppbyggingu reynslu og þekkingar í nýsköpunar- og sprotafjárfestingum.

Annar árangur á sama sviði

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna

3 milljarða kr. aukning til háskóla- og rannsóknastarfsemi

Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá

Jarðamál forsætisráðherra orðin að lögum

Lagningu jarðstrengs yfir Kjöl lokið

Menntanet sett á fót á Suðurnesjum

Átta nýjar stöðugleikaaðgerðir sem styðja við Lífskjarasamninginn

Ný vísinda- og tæknistefna – framlög í samkeppnissjóði vaxa um helming

Aukin framlög til umhverfismála