Efnahagsmál

Innviðaframkvæmdum flýtt – átakshópur skilar skýrslu og áætlun um 540 aðgerðir á vefsíðunni innvidir2020.is

Share on facebook
Share on twitter

Tillögur átakshóps um úrbætur í innviðum fela m.a. í sér að:

  • jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku verði flýtt til 2025 í stað 2035
  • framkvæmdir í svæðisflutningskerfi raforku sem ekki eru á 10 ára kerfisáætlun verði flýtt
  • leyfisveitingar vegna framkvæmda í flutningskerfi raforku verði einfaldaðar og skilvirkni aukin
  • varaafl fyrir raforku og fjarskipti verði endurskilgreint og eflt
  • uppbyggingu ofanflóðavarna verði lokið árið 2030

Hópurinn var skipaður í kjölfar fárviðrisins sem gekk yfir í desember sl. Á næstu tíu árum verður framkvæmdum flýtt fyrir 27 milljarða króna, bæði hvað varðar framkvæmdir í flutnings- og dreifikerfi raforku og í ofanflóðavörnum. Aðgerðaáætlun átakshópsins má finna á vefsíðunni www.innvidir2020.is.

Annar árangur á sama sviði

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna

3 milljarða kr. aukning til háskóla- og rannsóknastarfsemi

Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá

Jarðamál forsætisráðherra orðin að lögum

Lagningu jarðstrengs yfir Kjöl lokið

Menntanet sett á fót á Suðurnesjum

Átta nýjar stöðugleikaaðgerðir sem styðja við Lífskjarasamninginn

Ný vísinda- og tæknistefna – framlög í samkeppnissjóði vaxa um helming

Aukin framlög til umhverfismála