Norrænu orkumálaráðherrarnir vilja að sjálfbærar orkulausnir verði drifkraftur í endurreisn hagkerfisins eftir kórónuveirufaraldurinn. Ráðherrarnir settu fram stefnumótun um endurreisninina og samþykktu einnig yfirlýsingu um þróun norræna raforkumarkaðarins til framtíðar á fjarfundi 26. maí.