Efnahagsmál

Fyrstu efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna Covid-19 kynntar

Share on facebook
Share on twitter
  • Ríkið greiðir allt að 75% launa fólks næstu mánuði 
  • Ríkisábyrgð á brúarlánum til fyrirtækja 
  • Frestun og afnám opinberra gjalda 
  • Ferðaþjónusta styrkt 
  • Sérstakur barnabótaauki með öllum börnum 
  • Heimild til úttektar séreignarsparnaðar 
  • Endurgreiðsla virðisaukaskatts vegna framkvæmda 
  • Framkvæmdum flýtt og fjárfest í tækniinnviðum 
  • Umfang aðgerða um 230 milljarðar króna  

Aðgerðirnar eru þríþættar og miða að því að tryggja afkomu fólks og fyrirtækja, verja grunnstoðir samfélagsins og skapa öfluga viðspyrnu fyrir efnahagslífið. 

Aðgerðum stjórnvalda er ætlað að veita öflugt mótvægi við efnahagsáhrif vegna COVID-19. Þær miða fyrst og fremst að því að verja störf og auðvelda heimilum og fyrirtækjum að takast á við það tímabundna tekjutap sem þau kunna að verða fyrir. 

Annar árangur á sama sviði

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna

3 milljarða kr. aukning til háskóla- og rannsóknastarfsemi

Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá

Jarðamál forsætisráðherra orðin að lögum

Lagningu jarðstrengs yfir Kjöl lokið

Menntanet sett á fót á Suðurnesjum

Átta nýjar stöðugleikaaðgerðir sem styðja við Lífskjarasamninginn

Ný vísinda- og tæknistefna – framlög í samkeppnissjóði vaxa um helming

Aukin framlög til umhverfismála