Forvarnir á brotastarfsemi á vinnumarkaði

Share on facebook
Share on twitter

Komið verði í veg fyrir brotastarfsemi á vinnumarkaði undir formerkjum starfsnáms eða sjálfboðaliðastarfsemi og markaður skýr rammi um hvað skuli heimilað undir þeim formerkjum.

Kortlagðar verði með skipulegum hætti þær lagaheimildir sem stjórnvöld og aðilar vinnumarkaðarins hafa til að skiptast á gögnum og upplýsingum og gefin út handbók fyrir starfsmenn sameiginlegs vettvangs. Veittar verði viðbótarlagaheimildir eins og tilefni kann að verða til.