Efnahagsmál

Fimm milljarða innspýting til sveitarfélaga

Share on facebook
Share on twitter

Kynntar nýjar aðgerðir til að veita sveitarfélögum fjárhagslega viðspyrnu á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna. Viljayfirlýsing um aðgerðirnar og samkomulag um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga hafa verið undirrituð af fulltrúum ríkis og sveitarfélaga. Viðbótarframlög ríkissjóð með nýjum aðgerðum nema rúmum 3,3 milljörðum króna en heildarstuðningur til sveitarfélaga á grundvelli yfirlýsingarinnar nemur rúmum 4,8 milljörðum króna.

Annar árangur á sama sviði

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna

3 milljarða kr. aukning til háskóla- og rannsóknastarfsemi

Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá

Jarðamál forsætisráðherra orðin að lögum

Lagningu jarðstrengs yfir Kjöl lokið

Menntanet sett á fót á Suðurnesjum

Átta nýjar stöðugleikaaðgerðir sem styðja við Lífskjarasamninginn

Ný vísinda- og tæknistefna – framlög í samkeppnissjóði vaxa um helming

Aukin framlög til umhverfismála