Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur, kynnti nýlega 200 milljóna kr. viðbótarfjárveitingu í sóknaráætlanir landshluta en hún er liður í fjárfestingarátaki stjórnvaldi til að sporna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru og styðja við verkefni á landsbyggðinni.