Í fyrstu fjármálaáætlun ríkisstjórnar Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks endurspeglast áherslur ríkisstjórnarinnar um að samfélagið allt njóti góðs af yfirstandandi hagvaxtarskeiði og að samfélagslegur stöðugleiki og lífsgæði verði treyst til framtíðar.