Heimilt verði að ráðstafa þeim hluta lífeyrisiðgjalds sem nefndur er tilgreind séreign til húsnæðiskaupa með skattfrjálsri úttekt og tíma- og fjárhæðartakmörkunum. 10. Framlengd verði í tvö ár heimild til að ráðstafa séreignarsparnaði inn á lán vegna íbúðarhúsnæðis til eigin nota, frá 1. júlí 2019 til 30. júní 2021.