Velferðarmál

Efnahagsmál

Lengra fæðingarorlof

Share on facebook
Share on twitter

Fæðingarorlof lengist úr níu mánuðum í tíu mánuði í byrjun árs 2020 og í byrjun árs 2021 verði fæðingarorlof 12 mánuðir. Áfram verður byggt á því að hvort foreldri fyrir sig eigi sjálfstæðan rétt til töku fæðingarorlofs en hluti orlofsins verði til skiptanna. Stjórnvöld áskilja sér rétt til að tryggja til framtíðar að samræmis sé gætt í tekjuöflun og ráðstöfun fjármuna sérgreindra vinnumarkaðssjóða (Ábyrgðarsjóður launa, Fæðingarorlofssjóður, starfsendurhæfingarsjóðir, Atvinnuleysistryggingasjóður) samhliða því sem hlutdeild tryggingargjalds í fjármögnun almannatrygginga verði komið í fastar skorður.

Annar árangur á sama sviði

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna

3 milljarða kr. aukning til háskóla- og rannsóknastarfsemi

Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá

Jarðamál forsætisráðherra orðin að lögum

Lagningu jarðstrengs yfir Kjöl lokið

Menntanet sett á fót á Suðurnesjum

Átta nýjar stöðugleikaaðgerðir sem styðja við Lífskjarasamninginn

Ný vísinda- og tæknistefna – framlög í samkeppnissjóði vaxa um helming

Aukin framlög til umhverfismála