Velferðarmál

Stórbætt réttarvernd og húsnæðisöryggi leigjenda

Share on facebook
Share on twitter
  • Breytingar á húsaleigulögum eiga að stuðla að langtímaleigu
  • Skammtímaleigusamningar eru ríkjandi samningsform hér á landi, meðallengd samninga er ekki nema um fjórtán mánuðir.
  • Komið verður á skráningarskyldu leigusamninga og sáttamiðlun hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
  • Heimildir samningsaðila til að semja um hækkun leigufjárhæðar síðar á leigutíma verða takmarkaðar
  • Frumvarpið er liður í aðgerðum ríkisstjórnarinnar til að greiða fyrir gerð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði með lífskjarasamningum

Annar árangur á sama sviði

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna

Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá

Jarðamál forsætisráðherra orðin að lögum

Lagningu jarðstrengs yfir Kjöl lokið

Menntanet sett á fót á Suðurnesjum

Átta nýjar stöðugleikaaðgerðir sem styðja við Lífskjarasamninginn

Ný vísinda- og tæknistefna – framlög í samkeppnissjóði vaxa um helming

Stórt skref stigið í rafvæðingu hafna í Reykjavík

Styrkjum úthlutað til orkuskipta í höfnun