No data was found

Samningur við Slysavarnafélagið Landsbjörgu

Share on facebook
Share on twitter

Markmið samningsins er að efla getu Slysavarnafélagsins Landsbjargar til að sinna skipulagningu, samhæfingu og þjálfun á svið leitar og björgunar, auk reksturs björgunarskipa. Samningurinn tekur ekki til þess starfs sem unnið er við leit og björgun, enda er þar um starf sjálfboðaliða að ræða. Fyrri samningur rann út árið 2016, en greitt var eftir honum árin 2016 og 2017. Greitt verður samkvæmt nýja samningum frá 2018 til 2020. Sú þjónusta sem Landsbjörg veitir á grundvelli samningsins eru almannavarnir á hættu og neyðartímum, skipulagning og samhæfing varðandi leit og björgun, fræðsla björgunarsveita og rekstur björgunarskipa. Auk þessa sinnir Landsbjörg slysavörnum og unglingastarfi. Árleg greiðsla vegna samningsins miðað við forsendur fjárlaga árið 2018 er 147 milljónir króna.

Annar árangur á sama sviði

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna

Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá

Jarðamál forsætisráðherra orðin að lögum

Lagningu jarðstrengs yfir Kjöl lokið

Stórt skref stigið í rafvæðingu hafna í Reykjavík

Styrkjum úthlutað til orkuskipta í höfnun

Tveir milljarðar aukalega í loftslagsmál, snjóflóðavarnir, fráveitumál og uppbyggingu þjóðgarða

Hlutdeildarlán sem auðvelda tekjulágum einstaklingum að eignast fyrstu íbúð samþykkt á Alþingi

Samkomulag um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga fyrir 2021-2025