Nýr samningur SjúkratryggingarÍslands og Reykjavíkurborgar um heimahjúkrun í Reykjavík til fjögurra ára frá 1. janúar. Árlegur kostnaður nemur um 2 milljörðum. Með samningnum tekur velferðarsvið Reykjavíkur að sér rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík og á Seltjarnarnesi allan sólarhringinn, kvöld og helgar í Mosfellsbæ og næturþjónustu fyrir allt höfuðborgarsvæðið.