No data was found

Rannsóknir efldar á ritmenningu miðalda

Share on facebook
Share on twitter

Verkefninu „Ritmenning íslenskra miðalda“ var formlega hleypt af stokkunum. Þar er um að ræða verkefni til fimm ára en meginmarkið þess er að efla rannsóknir sem tengjast þeim stöðum á Íslandi þar sem ritmenning blómstraði á miðöldum. Rannsóknir þessar munu m.a. tengjast fornleifafræði, sagnfræði, textafræði og bókmenntafræði. Tilefni þessa er að nú eru 75 ár liðin frá stofnun lýðveldis á Íslandi.

Annar árangur á sama sviði

600 mánaðarlaun til viðbótar til listamanna

Átaksverkefni í jarðfræðikortlagningu Íslands og skráningu jarðminja

Bókafrumvarp samþykkt á Alþingi – tímamótaaðgerð til stuðnings íslenskri tungu

Stórbætt aðgengi að íslenskri listasögu

Barnamenningarsjóður og nýr sjóður fyrir barna- og ungmennabækur

Íslensk tunga og barnamenning í öndvegi

Jöfn tækifæri til tónlistarnáms

Tæpum 100 milljónum króna úthlutað úr Jafnréttissjóði Íslands 19. Júní