Bókafrumvarp samþykkt á Alþingi – tímamótaaðgerð til stuðnings íslenskri tungu

Share on facebook
Share on twitter

Frumvarp um stuðning við útgáfu bóka á íslensku var samþykkt á Alþingi. Með því verður komið á fót stuðningskerfi sem heimilar endurgreiðslu 25% beins kostnaðar vegna útgáfu bóka á íslensku.