No data was found

600 mánaðarlaun til viðbótar til listamanna

Share on facebook
Share on twitter

Stjórnvöld hafa ákveðið að hækka fjárveitingu í launasjóði listamanna um 250 milljónir kr. og fjármagna með því sköpun nýrra menningarverðmæta í landinu strax á þessu ári. Með fjárveitingunni er hægt að fjölga mánaðarlaunum listamanna um 40% á árinu og því verður alls 2.200 mánaðarlaunum úthlutað til listamanna á þessu ári. Ákvörðunin er liður í þeirri áætlun stjórnvalda að auka innlenda verðmætasköpun.

Annar árangur á sama sviði

Menntanet sett á fót á Suðurnesjum

Átta nýjar stöðugleikaaðgerðir sem styðja við Lífskjarasamninginn

Ný vísinda- og tæknistefna – framlög í samkeppnissjóði vaxa um helming

Stórt skref stigið í rafvæðingu hafna í Reykjavík

Styrkjum úthlutað til orkuskipta í höfnun

Frítekjumark námsmanna fimmfaldað: Menntasjóður námsmanna kemur til móts við samfélagið

Samtökin ´78 fá styrk til að styðja enn betur við börn og ungmenni

Frumvörp um framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðning við fyrirtæki samþykkt í ríkisstjórn

3.000 sumarstörf fyrir námsmenn