Mennta - og menningarmál

Íslensk tunga og barnamenning í öndvegi

Share on facebook
Share on twitter

Meginmarkmið stjórnvalda á sviði menningar og lista er að jafna og bæta tækifæri til nýsköpunar í menningar- og listastarfsemi. Sérstök áhersla er lögð á mikilvægi barnamenningar og á málefni íslenskrar tungu. Framlög til menningarmála nema um 15 milljörðum kr. á ári samkvæmt fjármálaáætlun 2020-2024 en á tímabilinu er gert ráð fyrir fjármagni til að efla söfn og faglega starfslauna- og verkefnasjóði listamanna. Þá hækka framlög til menningarmála með nýjum stuðningssjóði vegna útgáfu bóka á íslensku og með tímabundnu framlagi sem veitt er til nýstofnaðs Barnamenningarsjóðs Íslands.

Annar árangur á sama sviði

Bætt aðgengi framhaldsskólanema að geðheilbrigðisþjónustu

3 milljarða kr. aukning til háskóla- og rannsóknastarfsemi

Menntanet sett á fót á Suðurnesjum

Frítekjumark námsmanna fimmfaldað: Menntasjóður námsmanna kemur til móts við samfélagið

600 mánaðarlaun til viðbótar til listamanna

Nýtt lánasjóðskerfi samþykkt á Alþingi: Menntasjóður námsmanna tekur við af LÍN

127 milljarða sókn í mennta- og menningarmálum

3.000 sumarstörf fyrir námsmenn

Samtökin Móðurmál styðja nemendur af erlendum uppruna