Nýr hvatningarsjóður fyrir kennaranema

Share on facebook
Share on twitter

Markmið með nýjum hvatningarsjóði kennaranema er að efla umræðu og vitund um mikilvægi kennaranáms. Allir sem hyggjast hefja kennaranám á komandi vetri geta sótt um styrk.