Velferðarmál

Mennta - og menningarmál

Framfaraspor stigið með fagráði eineltismála grunn- og framhaldsskóla

Share on facebook
Share on twitter

Með nýjum verklagsreglum fagráðs eineltismála hefur orðið sú breyting að ráðið starfar nú bæði fyrir grunn- og framhaldsskóla. Hlutverk fagráðsins er að veita skólasamfélaginu stuðning vegna eineltismála með almennri ráðgjöf, leiðbeiningum og upplýsingagjöf og geta nemendur, forráðamenn og starfsfólk grunn- og framhaldsskóla leitað eftir aðkomu þess ef ekki tekst að finna fullnægjandi lausn mála innan skólanna. Aukinheldur geta aðilar sem starfa með börnum og ungmennum í skóla-, frístunda- eða tómstundastarfi sem hefur stoð í grunnskólalögum leitað til ráðsins. Sömu aðilar geta jafnframt vísað máli til fagráðs vegna meints aðgerðaleysis skóla eða sveitarfélags.

Annar árangur á sama sviði

Bætt aðgengi framhaldsskólanema að geðheilbrigðisþjónustu

3 milljarða kr. aukning til háskóla- og rannsóknastarfsemi

Menntanet sett á fót á Suðurnesjum

Frítekjumark námsmanna fimmfaldað: Menntasjóður námsmanna kemur til móts við samfélagið

600 mánaðarlaun til viðbótar til listamanna

Nýtt lánasjóðskerfi samþykkt á Alþingi: Menntasjóður námsmanna tekur við af LÍN

127 milljarða sókn í mennta- og menningarmálum

Hlutdeildarlán sem auðvelda tekjulágum einstaklingum að eignast fyrstu íbúð samþykkt á Alþingi

Eldri borgarar með takmörkuð eða engin lífeyrisréttindi fá félagslegan viðbótarstuðning