Frítekjumark námsmanna hefur verið hækkað úr þreföldu í fimmfalt fyrir skólaárið 2020-2021. Með þessu er verið að koma til móts við námsmenn sem koma af vinnumarkaði vegna sérstakra aðstæðna á árinu 2020. Aukinn kostnaður vegna þess áætlaður um 400 m.kr.