Share on facebook
Share on twitter

Yfirlýsing þriggja ráðherra um mönnun heilbrigðiskerfisins

Ráðist verður í átak við gerð mannaflaspár fyrir heilbrigðiskerfið og mótuð stefna og aðgerðaáætlun í heilbrigðismálum í samvinnu við fagstéttir til að stuðla að heilbrigði þjóðarinnar og skapa eftirsóknarverðan starfsvettvang fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Þetta kom fram í yfirlýsingu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra sem ráðherrarnir undirrituðu í tengslum við kjarasamninga 17 aðildarfélaga Bandalags háskólamanna 12. febrúar 2018.

Önnur afrek á sama sviði

Breyttar reglur um greiðslur fyrir þjónustu sjúkraþjálfara

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna

Miðstöð um ofbeldi gegn börnum stofnuð ​

Fjölbreyttar aðgerðir til að vega á móti einmanaleika og félagslegri einangrun aldraðra

Samið um þjónustu Ljóssins

Lækkun komugjalda í heilsugæslu og aðrar gjaldskrárbreytingar 1. janúar

Endurgreiðslur tannlæknakostnaðar barna með skarð í gómi og vör

Samið til tveggja ára um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila

Hjúkrunarheimili fyrir 99 manns við Sléttuveg tekið í notkun