Umbætur á lyfjalögum til að sporna við fölsuðum lyfjum

Share on facebook
Share on twitter

Alþingi samþykkti vorið 2018 frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingu á lyfjalögum sem hefur það markmið að sporna við því að fölsuð lyf komist á markað.