Um 90 milljónum króna úthlutað til lýðheilsuverkefna

Share on facebook
Share on twitter

Heilbrigðisráðherra úthlutaði í Mars 2019, tæpum 90 milljónum króna úr lýðheilsusjóði til fjölbreyttra verkefna og rannsókna um allt land. Alls hlutu styrki 172 verkefni á sviði geðræktar næringar, hreyfingar, tannverndar og áfengis- vímu- og tóbaksvarna