Heilbrigðismál

Tillögum átakshóps til að leysa úr vanda bráðamóttöku Landspítala hrynt í framkvæmd

Share on facebook
Share on twitter

Átakshópur sem fjallað hefur um lausnir á þeim vanda sem birtist á bráðamóttöku Landspítalans leggur fram ellefu tillögur um aðgerðir sem forgangsraðað er eftir mikilvægi. Ákvörðun um skipun átakshópsins var tekin á sameiginlegum fundi heilbrigðisráðherra, landlæknis og forstjóra Landspítala 16. janúar 2020 þar sem vandi bráðamóttökunnar var til umfjöllunar, m.a. í tengslum við ábendingar landlæknis þar að lútandi. Verkefni hópsins var að greina vandann, leggja fram tillögur að aðgerðum til úrbóta og forgangsraða þeim í tímaröð. Fyrsta tillagan hefur þegar verið hrundið í framkvæmd. 

Annar árangur á sama sviði

Aðgerðaáætlun um endurhæfingu til fimm ára

​Stórfjölgun hjúkrunarrýma á næsta ári

Samningur um stóraukna heimahjúkrun í Reykjavík

Samningur um byggingu 64 rýma hjúkrunarheimilis við Boðaþing í Kópavogi.

Hjúkrunardeild fyrir heimilislaust fólk sett á fót árið 2021.

Styrkur fyrir sérnám ráðgjafa á sviði heilabilunar.

Bætt aðgengi framhaldsskólanema að geðheilbrigðisþjónustu

Nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 íbúa á Akureyri

Breyttar reglur um greiðslur fyrir þjónustu sjúkraþjálfara