Share on facebook
Share on twitter

Þjónusta við langveik börn aukin

Stuðnings- og ráðgjafarteymi langveikra barna með sjaldgæfa sjúkdóma með miklar stuðningsþarfir tók til starfa á Landspítala í nóvember 2019. Teymið var sett á fót fyrir tilstilli 40 milljóna króna framlags heilbrigðisráðherra til spítalans í þessu skyni.

Önnur afrek á sama sviði

Breyttar reglur um greiðslur fyrir þjónustu sjúkraþjálfara

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna

Miðstöð um ofbeldi gegn börnum stofnuð ​

Fjölbreyttar aðgerðir til að vega á móti einmanaleika og félagslegri einangrun aldraðra

Samið um þjónustu Ljóssins

Lækkun komugjalda í heilsugæslu og aðrar gjaldskrárbreytingar 1. janúar

Endurgreiðslur tannlæknakostnaðar barna með skarð í gómi og vör

Samið til tveggja ára um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila

Hjúkrunarheimili fyrir 99 manns við Sléttuveg tekið í notkun