Stuðningur við aldraða til sjálfstæðrar búsetu verði aukinn
Share on facebook
Share on twitter
Efnt verður til samstarfsverkefnis með áherslu á heilsueflingu aldraða og markvissari þjónustu við þá sem þurfa stuðning til að geta búið á eigin heimili vegna heilsubrests. Tillöga heilbrigðisráðherra þessa efnis var samþykkt af ríkisstjórn.