Velferðarmál

Samningur um velferð barna undirritaður í Vestmannaeyjum

Share on facebook
Share on twitter

Dómsmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra undirrituðu  í gær samning um að efla og þróa samvinnu sýslumanna, lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í málum er lúta að velferð og högum barna, með áherslu á vernd barna sem búið hafa við ofbeldi á heimili í forsjármálum.

Arndís Soffía Sigurðardóttir, sýslumaður í Vestmannaeyjum, stýrir verkefninu og Arndís Bára Ingimarsdóttir settur lögreglustjóri og Guðrún Jónsdóttir félagsráðgjafi starfa með henni að því.

Hér má lesa nánar um verkefnið

Annar árangur á sama sviði

Ísland setur 90 milljónir í Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna

Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá

Jarðamál forsætisráðherra orðin að lögum

Lagningu jarðstrengs yfir Kjöl lokið

Stórt skref stigið í rafvæðingu hafna í Reykjavík

Styrkjum úthlutað til orkuskipta í höfnun

Tveir milljarðar aukalega í loftslagsmál, snjóflóðavarnir, fráveitumál og uppbyggingu þjóðgarða

Frítekjumark námsmanna fimmfaldað: Menntasjóður námsmanna kemur til móts við samfélagið