Samningur um göngudeildarþjónustu SÁÁ

Share on facebook
Share on twitter

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra staðfesti samning milli Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ; sjúkrastofnunar um áfengis- og vímuefnameðferð, sem fjallar um þjónustu á göngudeildum SÁÁ í Reykjavík og á Akureyri. Nánar er sagt frá samningnum sem tók gildi 1. apríl 2019 á vef Sjúkratrygginga.