Rýmri réttur til dvalar á sjúkrahóteli

Share on facebook
Share on twitter

Heilbrigðisráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um dvöl sem felur í sér grundvallarbreytingar sem rýmka verulega rétt fólks til að dvelja á sjúkrahóteli frá því sem verið hefur.