Rúmum 400 milljónum kr. úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra

Share on facebook
Share on twitter

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur úthlutað rúmum 400 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra til uppbyggingar og endurbóta á hjúkrunarheimilum um land allt. Úthlutunin er í samræmi við tillögu stjórnar sjóðsins.