Ráðherra veitir 40 milljónir króna í stuðningsteymi fyrir langveik börn

Share on facebook
Share on twitter

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitti Landspítalanum 40 milljónir króna til að koma á fót sérstöku stuðningsteymi fyrir langveik börn með miklar stuðningsþarfir, meðal annars vegna sjaldgæfra sjúkdóma í september 2018.