Share on facebook
Share on twitter

Opnun afeitrunardeildar fyrir ólögráða ungmenni mikilvægt framfaraskref

Á nýju afeitrunardeildinni eru tvö meðferðarrými þar sem ungmenni með alvarlegan vímuefnavanda koma til innlagnar í 1 – 3 sólarhringa en eftir það taka við önnur úrræði. Þverfaglegt meðferðarteymi mun sinna ungmennum og aðstandendum þeirra meðan á dvöl stendur í samvinnu við barna og unglingageðdeild spítalans (BUGL). Einnig verður náið samstarf við Barnaverndarstofu og bráðamóttökur Landspítala.

Önnur afrek á sama sviði

Breyttar reglur um greiðslur fyrir þjónustu sjúkraþjálfara

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna

Miðstöð um ofbeldi gegn börnum stofnuð ​

Fjölbreyttar aðgerðir til að vega á móti einmanaleika og félagslegri einangrun aldraðra

Samið um þjónustu Ljóssins

Lækkun komugjalda í heilsugæslu og aðrar gjaldskrárbreytingar 1. janúar

Endurgreiðslur tannlæknakostnaðar barna með skarð í gómi og vör

Samið til tveggja ára um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila

Hjúkrunarheimili fyrir 99 manns við Sléttuveg tekið í notkun