Share on facebook
Share on twitter

Nýr samningur um þjónustu Reykjalundar

Svandís Svavarsdóttir, helbrigðisráðherra staðfesti samning þann 9. mars 2020, milli Sjúkratrygginga Íslands og SÍBS um um endurhæfingarþjónustu Reykjalunds. Samningurinn er til tveggja ára og markar þáttaskil, samningurinn muni efla þá mikilvægu endurhæfingarþjónustu sem Reykjalundur annast á landsvísu. Með aukinni áherslu á skilvirkni verður unnt að auka framboð á endurhæfingarþjónustu.

Önnur afrek á sama sviði

Breyttar reglur um greiðslur fyrir þjónustu sjúkraþjálfara

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna

Miðstöð um ofbeldi gegn börnum stofnuð ​

Fjölbreyttar aðgerðir til að vega á móti einmanaleika og félagslegri einangrun aldraðra

Samið um þjónustu Ljóssins

Lækkun komugjalda í heilsugæslu og aðrar gjaldskrárbreytingar 1. janúar

Endurgreiðslur tannlæknakostnaðar barna með skarð í gómi og vör

Samið til tveggja ára um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila

Hjúkrunarheimili fyrir 99 manns við Sléttuveg tekið í notkun