Nýr samningur um þjónustu Reykjalundar

Share on facebook
Share on twitter

Svandís Svavarsdóttir, helbrigðisráðherra staðfesti samning þann 9. mars 2020, milli Sjúkratrygginga Íslands og SÍBS um um endurhæfingarþjónustu Reykjalunds. Samningurinn er til tveggja ára og markar þáttaskil, samningurinn muni efla þá mikilvægu endurhæfingarþjónustu sem Reykjalundur annast á landsvísu. Með aukinni áherslu á skilvirkni verður unnt að auka framboð á endurhæfingarþjónustu.